Takk fyrir
Takk kærlega fyrir að skrifa undir ákallið okkar um að skora á leiðtoga heims að snúa við því bakslagi sem hefur átt sér stað í jafnréttismálum. Það er ómetanlegt að fá fleiri í lið með okkur í þessari mikilvægu baráttu. Þinn stuðningur gerir okkur kleift að halda áfram baráttunni fyrir betri heim fyrir öll.